Fimmtudagur 1. mars 2007 kl. 22:06
Úrslit kvöldsins í IE-karla
Njarðvíkingar eru deildarmeistarar í Iceland Express deild karla í körfuknattleik eftir 75-89 sigur gegn Fjölni.
Fjölnir 75-89 Njarðvík
Skallagrímur 103-93 Þór Þorlákshöfn
Keflavík 107-98 Tindastóll
Snæfell 83-74 Grindavík
Nánar síðar...