Fimmtudagur 9. febrúar 2006 kl. 21:31
Úrslit kvöldsins í IE – deild karla
Keflavík og Njarðvík sigruðu viðureignir sínar í Iceland Express deildinni í kvöld en Grindvíkingar lutu í lægra haldi gegn Snæfell.
Úrslit leikjanna:
Keflavík – Höttur: 119 – 79
Hamar/Selfoss – Njarðvík: 73 – 85
Snæfell – Grindavík: 68 – 67