Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 2. nóvember 2004 kl. 19:48

Úrslit í Nevada Bob mótinu um helgina

Það voru brosandi kylfingar sem léku í Nevada Bob mótinu á Hólmsvellli í Leiru sl. laugardag. Þrátt fyrir að vetur konungur hafi heilsað viku fyrr var hann í góðu skapi og 113 kylfingar léku skemmtilegt golf á sumarflötum í Leirunni.

Úrslit:
Punktar
1. Steingrímur Haraldsson GOB 38 p
2. Aðalsteinn Bragasson GO 37 p
3. Þorvaldur Þorvaldsson GS 36 p

Höggleikur án forgjafar
1. Gunnar Þór Jóhannsson GS 75 högg
2. Ingvar Guðjónsson GG 81 högg
3. Sigurður Albertsson GS 81 högg

Næstur á 8. holu. Hilmar Eiríksson 3,11 m

Næstur á 13. holu. Ríkharður Pálsson 3,19 m

Næstur holu í 3 höggum á 18. holu Kristvin Bjarnason

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024