Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Úrslit í Firmakeppni Mána
Miðvikudagur 28. maí 2014 kl. 10:19

Úrslit í Firmakeppni Mána

Firmakeppni Mána var haldinn sunnudaginn 18. maí síðastliðinn og fór keppnin mjög vel fram og var þátttaka mjög góð. Fjölmargir komu og horfðu á menn og hesta sýna listir sínar á vellinum. Eftir keppnina var að venju haldið í félagsheimilið og var Kvennadeild Mána búinn að dekka upp borð af allskyns hnallþórum og öðru góðgæti. Mjög góð mæting var á kaffihlaðborðið. Verðlaun voru veitt þar og eru úrslitin eftirfarandi:

Úrslit úr Firmakeppni Mána 2014
Pollaflokkur-teymingar


Árni Ragnar // Víkurás
Elísa Rán // Gunnarsson ehf
Fannar Logi // Fríhöfnin ehf
Finnbjörn // Nesfiskur
Helena Rán Gunnarsdóttir // Rafverkstæði Í.B.
Kara Sigurlína Reynisdóttir // Securitas
Sigurlaug // Báshestar

B flokkur gæðinga

1.sæti    Ásmundur Ernir Snorrason og Flóki frá Hafnarfirði // Bragi Guðmundsson ehf
2.sæti    Jón Olsen  og Flaumur frá Leirulæk // Rörvirki
3.sæti    Sunna Sigríður og Nýung frá Flagbjarnarholti // Vökvatengi
4.sæti    Þórir Frank Ásmundsson og Dagbjört frá Síðu Olsen Olsen // (BG veitingar)
5.sæti    Björn Viðar Ellertsson og Hálfmáni frá Skrúð // Bílasprautun Magga Jóns
    
Barnaflokkur

1.sæti    Signý Sól Snorradóttir og Glói frá Varmalæk // Isavia
2.sæti    Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir og Kornelíus frá Kirkjubæ // Snorratamningar
3.sæti    Bergey Gunnarsdóttir og Askja frá Efri-Hömrum // Flugger
4.sæti    Glódís Líf Gunnarsdóttir og Atgeir frá Hvoli // Cargo flutningar
    
Kvennaflokkur

1.sæti    Stella Sólveig Pálmarsdóttir  og Nútíð frá Brekkukoti // Bílasprautun Gunna Jóns
2.sæti    Hrönn Ásmundsdóttir og Rá frá Melabergi // Afa fiskur
3.sæti    Halla Sigurðardóttir og Vífill frá Síðu // Pústþjónusta Bjarkars
4.sæti    Eygló Einarsdóttir og     Vænting frá Ásgarði // Pulsuvagninn
5.sæti    Sigríður Gísladóttir og Hríma frá Grindavík // Vís Tryggingar

Unglingaflokkur

1.sæti    Alexander Freyr Þórisson og Þráður frá Garði // O.S.N.
2.sæti    Aþena Jónsdóttir og Yldís frá Vatnsholti // Gunnar Hámundarson ehf
3.sæti    Sandra Tryggvadóttir og Ásta frá Herríðarhóli // Dýralæknastofa Suðurnesja
4.sæti    Klara Penaliver Davíðsdóttir og Gúndi frá Krossi // Aska ehf
5.sæti    Davíð Viðar Björnsson og Valsi frá Skarði // T.S.A.

Heldri menn og konur (50 ára og eldri)

1.sæti    Jón Olsen og Bruni frá Hafsteinsstöðum // Lagnaþjónusta Suðurnesja
2.sæti    Halla Sigurðardóttir og Vífill frá Síðu // Geysir bílaleiga
3.sæti    Eygló Einarssdóttir og Vænting frá Ásgarði // Milvúdd pípulagnir
4.sæti    Halli Valbergs og Orka frá Síðu //     Frumherji
5.sæti    Lárus Þórhallsson Skinfaxi frá Arnarhóli // H. Pétursson
    
Parareið

1.sæti    Gunnar Eyjólfsson og Bergey Gunnarsdóttir // Vík efnalaug
2.sæti    Björn Viðar Ellertsson og Glódís Líf Gunnarsdóttir // Byko
3.sæti    Linda Helgadóttir og Helena Gunnarsdóttir // Staftré
4.sæti    Signý Sól Snorradóttir og Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir // FB bílaverkstæði
5.sæti    Sigríður Gísladóttir og Svandís Veiga // Ellert Skúlason

A flokkur gæðinga

1.sæti    Stella Sólveig Pálmarsdóttir og Skelfir frá Skriðu // Sólning og Olís
2.sæti    Jóhanna Margrét Snorradóttir og Falur frá Skammbeinsstöðum // Vörður tryggingar og Bílnet
3.sæti    Þórir Frank Ásmundsson og Harpa Sjöfn frá Sauðárkróki // Traðhús
4.sæti    Sveinbjörn Bragason og Glanni frá Flagbjarnarholti // Sjóvá
5.sæti    Högni Sturluson og  Glóa frá Höfnum // Gull og hönnun

Stjórn Mána mótanefnd og kvennadeild Mána vilja þakka þeim fyrirtækjum sem styrktu mótið og ekki síður þeim sem lögðu fram kökur til hlaðborðsins kærlega fyrir stuðninginn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024