Úrslit í Firmakeppni Mána
Firmakeppni Mána var haldinn sunnudaginn 18. maí síðastliðinn og fór keppnin mjög vel fram og var þátttaka mjög góð. Fjölmargir komu og horfðu á menn og hesta sýna listir sínar á vellinum. Eftir keppnina var að venju haldið í félagsheimilið og var Kvennadeild Mána búinn að dekka upp borð af allskyns hnallþórum og öðru góðgæti. Mjög góð mæting var á kaffihlaðborðið. Verðlaun voru veitt þar og eru úrslitin eftirfarandi:
Úrslit úr Firmakeppni Mána 2014
Pollaflokkur-teymingar
Árni Ragnar // Víkurás
Elísa Rán // Gunnarsson ehf
Fannar Logi // Fríhöfnin ehf
Finnbjörn // Nesfiskur
Helena Rán Gunnarsdóttir // Rafverkstæði Í.B.
Kara Sigurlína Reynisdóttir // Securitas
Sigurlaug // Báshestar
B flokkur gæðinga
1.sæti Ásmundur Ernir Snorrason og Flóki frá Hafnarfirði // Bragi Guðmundsson ehf
2.sæti Jón Olsen og Flaumur frá Leirulæk // Rörvirki
3.sæti Sunna Sigríður og Nýung frá Flagbjarnarholti // Vökvatengi
4.sæti Þórir Frank Ásmundsson og Dagbjört frá Síðu Olsen Olsen // (BG veitingar)
5.sæti Björn Viðar Ellertsson og Hálfmáni frá Skrúð // Bílasprautun Magga Jóns
Barnaflokkur
1.sæti Signý Sól Snorradóttir og Glói frá Varmalæk // Isavia
2.sæti Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir og Kornelíus frá Kirkjubæ // Snorratamningar
3.sæti Bergey Gunnarsdóttir og Askja frá Efri-Hömrum // Flugger
4.sæti Glódís Líf Gunnarsdóttir og Atgeir frá Hvoli // Cargo flutningar
Kvennaflokkur
1.sæti Stella Sólveig Pálmarsdóttir og Nútíð frá Brekkukoti // Bílasprautun Gunna Jóns
2.sæti Hrönn Ásmundsdóttir og Rá frá Melabergi // Afa fiskur
3.sæti Halla Sigurðardóttir og Vífill frá Síðu // Pústþjónusta Bjarkars
4.sæti Eygló Einarsdóttir og Vænting frá Ásgarði // Pulsuvagninn
5.sæti Sigríður Gísladóttir og Hríma frá Grindavík // Vís Tryggingar
Unglingaflokkur
1.sæti Alexander Freyr Þórisson og Þráður frá Garði // O.S.N.
2.sæti Aþena Jónsdóttir og Yldís frá Vatnsholti // Gunnar Hámundarson ehf
3.sæti Sandra Tryggvadóttir og Ásta frá Herríðarhóli // Dýralæknastofa Suðurnesja
4.sæti Klara Penaliver Davíðsdóttir og Gúndi frá Krossi // Aska ehf
5.sæti Davíð Viðar Björnsson og Valsi frá Skarði // T.S.A.
Heldri menn og konur (50 ára og eldri)
1.sæti Jón Olsen og Bruni frá Hafsteinsstöðum // Lagnaþjónusta Suðurnesja
2.sæti Halla Sigurðardóttir og Vífill frá Síðu // Geysir bílaleiga
3.sæti Eygló Einarssdóttir og Vænting frá Ásgarði // Milvúdd pípulagnir
4.sæti Halli Valbergs og Orka frá Síðu // Frumherji
5.sæti Lárus Þórhallsson Skinfaxi frá Arnarhóli // H. Pétursson
Parareið
1.sæti Gunnar Eyjólfsson og Bergey Gunnarsdóttir // Vík efnalaug
2.sæti Björn Viðar Ellertsson og Glódís Líf Gunnarsdóttir // Byko
3.sæti Linda Helgadóttir og Helena Gunnarsdóttir // Staftré
4.sæti Signý Sól Snorradóttir og Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir // FB bílaverkstæði
5.sæti Sigríður Gísladóttir og Svandís Veiga // Ellert Skúlason
A flokkur gæðinga
1.sæti Stella Sólveig Pálmarsdóttir og Skelfir frá Skriðu // Sólning og Olís
2.sæti Jóhanna Margrét Snorradóttir og Falur frá Skammbeinsstöðum // Vörður tryggingar og Bílnet
3.sæti Þórir Frank Ásmundsson og Harpa Sjöfn frá Sauðárkróki // Traðhús
4.sæti Sveinbjörn Bragason og Glanni frá Flagbjarnarholti // Sjóvá
5.sæti Högni Sturluson og Glóa frá Höfnum // Gull og hönnun
Stjórn Mána mótanefnd og kvennadeild Mána vilja þakka þeim fyrirtækjum sem styrktu mótið og ekki síður þeim sem lögðu fram kökur til hlaðborðsins kærlega fyrir stuðninginn.