Úrdrætti í happdrætti knattspyrnudeildar Keflavíkur frestað
 Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur tilkynnt að útdrætti í bílahappdrætti Keflavíkur hafi verið til 31.12 2004, en áður átti að draga 12.09.04.
Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur tilkynnt að útdrætti í bílahappdrætti Keflavíkur hafi verið til 31.12 2004, en áður átti að draga 12.09.04.Frá og með næsta mánudegi verður skuldlausum K-Klúbbsfélögum afhentur sumarglaðningur sem samanstendur af húfu, trefli og miða á undanúrslitaleik Keflavíkur og HK 26.09. nk.
Afhendingin fer fram á skrifstofu deildarinnar í Sundlaugarkjallara á vinnutíma.


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				