Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Miðvikudagur 2. október 2002 kl. 09:59

Uppskeruhátíð yngriflokka Keflavíkur haldin með pompi og prakt

Uppskeruhátíð yngriflokka Keflavíkur í knattspyrnu fór fram um sl. helgi í Safnaðarheimili Keflavíkurkirkju. Að venju voru veittar viðurkenningar fyrir frammistöðu og ástundun í sumar í bæði stráka og stúlknaflokki en þess má geta að stúlknaflokkur félagsins hefur tekið gríðarlegum framförum síðustu tvö ár og eru bjartir tímar framundan hjá þeim. Sú breyting hefur orðið að Elis Kristjánsson hefur tekið að sér þjálfun allra yngriflokka stúlkna.Verðlaunin skiptust svo:

STÚLKUR
5. Flokkur yngri
Mestu framfarir: Marsibil Sveinsdóttir
Besta mæting: Íris Björk Rúnarsdóttir
Besti félaginn: Eiríka Ösp Arnardóttir
Leikmaður ársins: Íris Björk Rúnarsdóttir

5. Flokkur eldri
Mestu framfarir: Laufey Ósk Andrésdóttir
Besta mæting: Fanney Kristinsdóttir
Besti félaginn: Sveindís Þórhallsdóttir
Leikmaður ársins: Fanney Kristinsdóttir

4. Flokkur
Mestu framfarir: Bríet Guðmundsdóttir og Guðbjörg Lára Guðjónsdóttir
Besta mæting: Bergþóra Sif Vigfúsdóttir
Besti félaginn: Sonja Sverrisdóttir
Leikmaður ársins: Karen Sævarsdóttir

3. Flokkur
Mestu framfarir: Ingibjörg Þorsteinsdóttir
Besta mæting: Bryndís Valdimarsdóttir
Besti félaginn: Marína Þórólfsdóttir
Leikmaður ársins: Anna Björk Fjeldsted

STRÁKAR
8. Flokkur
Besta mæting: Samúel Kári Friðjónsson

7. Flokkur yngri
Mestu framfarir: Sindri Rúnarsson
Besta mæting: Ási Skagfjörð Þórhallsson
Leikmaður ársins: Elías Már Ómarsson
Besti félaginn: Eyþór Guðjónsson

7. Flokkur eldri
Mestu framfarir: Njáll Skarphéðinsson
Besta mæting: Valdimar Örn Arason
Leikmaður ársins: Emil Ægisson
Besti félaginn: Hervar Bragi Eggertsson

6. Flokkur yngri
Mestu framfarir: Jón Örn Arnarson
Besta mæting: Hafliði Már Brynjarsson og Eyþór Ingi Júlíusson
Leikmaður ársins: Andri Daníelsson
Besti félaginn: Ragnar Gerald Albertsson

6. Flokkur eldri
Mestu framfarir: Kristján Þór Smárason
Besta mæting: Sigurbergur Elísson
Leikmaður ársins: Magnús Þór Magnússon
Besti félaginn: Trausti Örvar Jónsson

5. Flokkur yngri
Mestu framfarir: Hákon Stefánsson
Besta mæting: Bergþór Árni Pálsson
Leikmaður ársins: Ingimar Rafn Ómarsson og Bjarki Rúnarsson
Besti félaginn: Bjarni Reyr Guðmundsson

5. Flokkur eldri
Mestu framfarir: Gylfi Már Þórðarson
Besta mæting: Arnþór Elíasson og Guðmundur A. Gunnarsson
Leikmaður ársins: Eiríkur Örn Jónsson
Besti félaginn: Óskar Rúnarsson

4. Flokkur yngri
Mestu framfarir: Helgi Eggertsson
Besti félaginn: Viktor Guðnason
Besti leikmaður: Einar Orri Einarsson

4. Flokkur eldri
Mestu framfarir: Ari Haukur Arason
Besti félaginn: Gísli Gíslason
Besti leikmaður: Þorsteinn Þorsteinsson

3. Flokkur
Mestu framfarir: Brynjar Þór Magnússon
Mestu framfarir: Garðar Sigurðsson
Besti félaginn: Þorsteinn A. Georgsson
Besti leikmaður: Karl D. Magnússon

ÚRVALSLIÐ - ALLIR FLOKKAR
Besti sóknarmaður
Stelpur: Helena Ýr Tryggvadóttir, 3.flokkur
Strákar: Óli Jón Jónsson, 3.flokkur
Besti miðjumaður
Stelpur: Eva Kristinsdóttir, 4.flokkur
Strákar: Davíð Þór Hallgrímsson, 3.flokkur
Besti varnarmaður
Stelpur: Helga Maren Hauksdóttir, 4.flokkur
Strákar: Anton Ellertsson, 3.flokkur
Besti markvörður
Stelpur: Zohara Kristín Moukhliss, 5.flokkur
Strákar: Pétur Elíasson, 5.flokkur
Besti félaginn
Stelpur: Helena Rós Þórólfsdóttir, 4.flokkur
Strákar: Jóhannes Hólm Bjarnason, 3.flokkur
Mestu framfarir
Stelpur: Sigurbjörg Auðunsdóttir, 5.flokkur
Strákar: Birgir Arngrímsson, 4.flokkur
Besti leikmaðurinn
Stelpur: Alexandra Cruz Buenano, 3.flokkur
Strákar: Guðmundur Þórðarson, 3.flokkur


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024