Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 30. apríl 2002 kl. 16:41

Uppskeruhátíð yngriflokka Keflavíkur

Uppskeruhátíð yngriflokka í Keflavík verður haldin nk. laugardag kl. 14:00 í Heiðarskóla. Boðið verður upp á pizzur og kók og eiga allir að mæta. Þar munu verða veitt einstaklingsverðlaun fyrir þá sem skarað hafa fram úr á liðnu tímabili.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024