Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

  • Uppskeruhátíð yngri flokka Þróttar
  • Uppskeruhátíð yngri flokka Þróttar
Mánudagur 28. september 2015 kl. 13:06

Uppskeruhátíð yngri flokka Þróttar

Uppskeruhátíð yngri flokka Þróttar í Vogum fyrir árið 2015 fór fram í Álfagerði á dögunum. Þar gerðu þjálfarar og iðkendur upp sumarið og var ekki annað að heyra en allir eru ánægðir með sumarið. Veittar voru viðurkenningar og verðlaun, að því loknu var boðið upp á pylsur í boði VP.

Þróttarar sendu fjóra flokka á Íslandsmótið í ár og tóku þátt í stærstu sumarmótunum. Félagið þakkar öllum iðkendum, foreldrum, þjálfurum og öðrum sjálfboðaliðum fyrir samstarfið í sumar. Knattspyrnan hefst að nýju eftir hausthlé 1. október nk.

4. flokkur kvenna
Besti leikmaður:Thelma Mist
Mestu framfarir : Hildur Björg
Besti félaginn: Rut Sigurðardóttir

5. flokkur karla
Besti leikmaður: Adrian Krawczuk
Mestu framfarir: Óðinn Þór
Besti félaginn: Finnur Valdimar
Markakóngur:Adrian Krawczuk

6. Flokkur kvenna
Besti leikmaður: Karen Lind Ingimarsdóttir
Mestu framfarir:Sara Líf Kristinsdóttir
Besti félaginn: Alexandra Ingþórsdóttir

6. Flokkur karla
Besti leikmaður: Ægir Bachmann
Mestu framfarir:Patrekur Fannar
Besti félaginn:Viktor Snær.



Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá uppskeruhátíðinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024