Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Íþróttir

Uppskera hjá Víðismönnum
Mynd úr leik Víðis fyrr í sumar.
Fimmtudagur 4. október 2012 kl. 09:09

Uppskera hjá Víðismönnum

Lokahóf knattspyrnudeildar Víðis fór fram á dögunum. Rúnar Gissurarson markvörður liðsins var valinn besti leikmaðurinn og Jón Gunnar Sæmundsson var kjörinn efnilegastur. Þá voru Ólafur Ívar Jónsson og Róbert Ólafsson markahæstir.

Nánari upplýsingar um lokahófið má sjá hér á heimasíðu Víðis.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner