Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Uppgjör toppliðanna í kvöld
Mánudagur 1. febrúar 2010 kl. 11:55

Uppgjör toppliðanna í kvöld


Toppliðin í B-riðli 2. deildar karla í körfuknattleik mætast í kvöld þegar Reynir Sandgerði heimsækir lið Ungmennafélags Álftaness, sem er í efsta sætinu með 14 stig. Reynir er í öðru sæti með 12 stig.

Reynir sigraði í fyrri leik liðanna í vetur með tveggja stiga mun, 81-79. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024