Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Unnu tvo af fjórum flokkum á unglingamóti Mjölnis
Mánudagur 4. apríl 2011 kl. 16:12

Unnu tvo af fjórum flokkum á unglingamóti Mjölnis

Unglingarnir hjá Júdódeild Njarðvíkur gerðu það heldur betur gott sl. sunnudag þau unnu 2 af 4 flokkum á unglingamóti Mjölnis í Brazilian Ju-jitsu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Björn Lúkas og Bjarni Darri Sigfússon unnu til gullverðlauna, Guðmundur Jón til silfurverðlauna, Guðmundur Ingi Hammer Kjartansson og Karel Bergmann til bronsverðlauna. Þetta voru óvænt en ánæguleg úrslit fyrir unga júdódeild Njarðvíkur.

Íþróttadeild VF er ekki kunnugt um aðra Suðurnesjamenn sem komust á verðlaunapall á þessu móti.