Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Unnu fyrsta bikarmót vetrarins
Hópurinn fagnar að móti loknu.
Mánudagur 3. nóvember 2014 kl. 13:44

Unnu fyrsta bikarmót vetrarins

Kraftur í keflvísku taekwondo-fólki.

Keflvíkingar unnu fyrsta Bikarmót vetrarins í taekwondo sem haldið var á Selfossi á laugardag. Keflvíkingar voru með 117 stig, í öðru sæti voru Ármenningar með 81 stig og í þriðja sæti var Afturelding með 45 stig.

Keppendur mótsins voru Dýrleif Rúnarsdóttir og Ólafur Þorsteinn Skúlason, bæði úr Keflavík.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024