SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Íþróttir

Unnu fyrsta bikarmót vetrarins
Hópurinn fagnar að móti loknu.
Mánudagur 3. nóvember 2014 kl. 13:44

Unnu fyrsta bikarmót vetrarins

Kraftur í keflvísku taekwondo-fólki.

Keflvíkingar unnu fyrsta Bikarmót vetrarins í taekwondo sem haldið var á Selfossi á laugardag. Keflvíkingar voru með 117 stig, í öðru sæti voru Ármenningar með 81 stig og í þriðja sæti var Afturelding með 45 stig.

Keppendur mótsins voru Dýrleif Rúnarsdóttir og Ólafur Þorsteinn Skúlason, bæði úr Keflavík.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025