Unnu bronsverðlaun á Íslandsmóti í boccia
Hàkon Þorvaldsson, Marinó Haraldsson og Ísleifur Jónsson hrepptu bronsið á Íslandsmóti eldri borgara í Boccia sem fór fram í Garðabæ um helgina.
Heimamenn frà Garðabæ stóðu uppi sem sigurvegar eftir harða baràttu við Gjàbakka.
Alls tóku fjögur lið þàtt frà Reykjanesbæ. Auk bronsverðlaunahafanna tók eftirtalið heiðursfólk þátt:
Sigríður „Diddý“ Óskarsdóttir, Jón Ísleifsson og Guðbjörg Làrusdóttir.
Jóhann Alexandersson, Stefanía Finnsdóttir og Guðbjörn Ragnarsson.
Ólafía „Olla“ Sigurbergsdóttir, Eva Finnsdóttir og Guðbrandur Valtýsson.
Þjàlfari hópsins er Hafþór Birgisson tómstundafulltrúi.
Stund á milli stríða.
Góður andi í hópnum.