Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Unnu bronsverðlaun á Íslandsmóti í boccia
Bronsverðlaunahafarnir.
Mánudagur 20. apríl 2015 kl. 09:13

Unnu bronsverðlaun á Íslandsmóti í boccia

Hàkon Þorvaldsson, Marinó Haraldsson og Ísleifur Jónsson hrepptu bronsið á Íslandsmóti eldri borgara í Boccia sem fór fram í Garðabæ um helgina.

Heimamenn frà Garðabæ stóðu uppi sem sigurvegar eftir harða baràttu við Gjàbakka.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Alls tóku fjögur lið þàtt frà Reykjanesbæ. Auk bronsverðlaunahafanna tók eftirtalið heiðursfólk þátt: 

Sigríður „Diddý“ Óskarsdóttir,  Jón Ísleifsson og Guðbjörg Làrusdóttir.

Jóhann Alexandersson, Stefanía Finnsdóttir og Guðbjörn Ragnarsson.

Ólafía „Olla“ Sigurbergsdóttir, Eva Finnsdóttir og Guðbrandur Valtýsson.

Þjàlfari hópsins er Hafþór Birgisson tómstundafulltrúi.

Stund á milli stríða. 

Góður andi í hópnum.