Unnu brons á Dance World Cup í
DansKompaní vann bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu í dansi (Dance World Cup) í Portúgal í dag.
„Stelpurnar kepptu í brjálaðslega harðri keppni og árangurinn magnaður,“ segir Helga Ásta Ólafsdóttir, skólastjóri Danskompaní í samtali við Víkurfréttir.
Dansarar í bronsatriðinu eru: Ingibjörg Sól, Díana Dröfn, Júlía Mjöll, Sonja Bjarney, Elma Rún
Danshöfundur er Helga Ásta en atriðið heitir Harpies.