RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Íþróttir

Ungur Svíi hjá Keflavík
Mánudagur 28. nóvember 2005 kl. 16:08

Ungur Svíi hjá Keflavík

Joel Gustafsson, sænskur miðvörður frá IFK Gautaborg, er um þessar mundir við æfingar hjá Keflavík.

Gustafsson þessi er 194 cm á hæð, 18 ára gamall, og líst forsvarsmönnum Keflvíkinga afar vel á leikmanninn. Hinn færeyski Poul Poulsen var hjá Keflavík fyrir skemmstu og gerði góða hluti áður en hann hélt aftur til síns heima.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025