Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Unglingameistaramót í Leiru
Miðvikudagur 28. júlí 2004 kl. 10:47

Unglingameistaramót í Leiru

Unglingameistaramót Íslands í golfi fer fram á Hólmsvelli í Leiru þessa vikuna, keppni hófst í gær og lýkur annað kvöld. Þátttakendur eru nær  tvöhundruð á aldrinum 12-18 ára og leika 54. holu höggleik. Í þessum hópi eru efnilegustu kylfingar landsins og það er því vel þess virði að skella sér í Leiruna í dag og sjá þá bestu berjast við hvíta boltann á Hólmsvelli.

VF-mynd/ Haukur Örn

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024