Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 11. mars 2002 kl. 11:15

Ungir sundmenn á Íslandsbankamóti

Íslandsbankamótið í sundi fór fram í Sundhöllinni s.l. laugardag. Öllum börnum sem þar æfa var heimil þátttaka og það voru um 35 börn sem kepptu í 50m bringusundi og 50m skriðsundi. Mótið var létt og skemmtilegt þar sem flest yngstu börnin voru að synda á sínu fyrsta móti. Soffía Ólafsdóttir kom svo fyrir hönd Íslandabanka, sem styrkti mótið, og afhenti öllum gullpening að launum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024