Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Ungir og efnilegir framlengja í Njarðvík
Miðvikudagur 6. maí 2020 kl. 15:51

Ungir og efnilegir framlengja í Njarðvík

Fjöldi ungra og efnilegra leikmanna samdi við karla- og kvennalið Njarðvíkur á dögunum. Óhætt er að segja að Njarðvík sé duglegt við að fjárfesta í framtíðinni með öflugu yngri flokka starfi þar sem leikmenn fá góðan undirbúning fyrir átökin í elstu yngri flokkum og meistaraflokkum félagsins, segir í tilkynningu frá félaginu.

Í meistaraflokki kvenna framlengdu eftirfarandi leikmenn samninga sína við félagið:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Andrea Rán Davíðsdóttir

Elfa Falsdóttir

Eva María Lúðvíksdóttir

Katrín Freyja Ólafsdóttir

Sara Mist Sumarliðadóttir

Vilborg Jónsdóttir

Júlía Scheving

Þuríður Birna Björnsdóttir Debes

Í meistaraflokki karla framlengdu eftirfarandi leikmenn samninga sína við félagið:

Bergvin Einir Stefánsson

Eyþór Einarsson

Guðjón Karl Halldórsson

Hermann Ingi Harðarson

Rafn Edgar Sigmarsson

Róbert Sean Birmingham

Veigar Páll Alexandersson