Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Undanúrslitin í Laugardalshöll í kvöld
Fimmtudagur 27. september 2007 kl. 12:01

Undanúrslitin í Laugardalshöll í kvöld

Undanúrslitin í Poweradebikarkeppni karla í körfuknattleik fara fram í Laugardalshöll í kvöld þar sem annars vegar mætast KR og Skallagrímur kl. 19:00 og svo Njarðvík og Snæfell kl. 21:00. Miðasala hefst kl. 18:00 og verður eingöngu selt við innganginn.

 

Þau lið sem hafa sigur í kvöld leika til úrslita í Laugardalshöll á sunnudag.

 

Laugardalshöll, 27. september:

 

19:00 KR-Skallagrímur

21:00 Njarðvík-Snæfell

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024