Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Undanúrslit bikarsins - Suðurnesjaliðin leika heima
Tekst Keflavíkurkonum að verja titilinn? [email protected]
Fimmtudagur 23. janúar 2014 kl. 14:29

Undanúrslit bikarsins - Suðurnesjaliðin leika heima

Nú er ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum Powerade bikars karla og kvenna í körfubolta. Í kvennaflokki er stórleikur í TM-Höllinni en þar taka Keflvíkingar á móti Haukum. Hjá körlunum eru Grindvíkingar einir Suðurnesjaliða eftir í keppninni en þeir fá heimaleik gegn Þórsurum frá Þorlákshöfn.

Konur:
Keflavík - Haukar
Snæfell - KR

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Karlar
Grindavík - Þór Þ.
Tindastóll - ÍR

Leikið verður 2.-3. febrúar.