Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Una skoraði í tapi gegn Finnum
Fimmtudagur 10. júlí 2014 kl. 09:16

Una skoraði í tapi gegn Finnum

Una Margrét Einarsdóttir, hin efnilega knattspyrnukona úr Garðinum, var aftur á skotskónum fyrir U17 landslið Íslands í gær. Una skoraði seinna mark liðsins í 3-2 tapi en áður hafði Una skorað gegn Englendingum. Um var að ræða opið Norðurlandamót sem haldið var í Svíþjóð. Ísland hafnaði í 8. sæti mótsins og varð Una Margrét markahæst íslensku leikmannana.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024