Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 12. júní 2003 kl. 17:47

Una og Arngrímur fyrst í heilsuhlaupinu

Hið árlega heilsuhlaup Krabbameinsfélagsins var fimmtudaginn 5. júní sl. í mjög góðu veðri, en það hefðu nú mátt vera fleiri þátttakendur.Úrslit urðu þau í 7 km.

karlar:
1.Arngrímur Guðmundsson á 24.35.
2. Arnór Bjarnason á 25.02.
3. Bjarni Kristjánsson á 26.39.

konur:
1. Una Steinsdóttir á 34.20.
2. Guðbjörg Jónsdóttir á 37.54.
3. Guðrún Aðalsteinsdóttir á 41.11.

3.5 km
Agnar Steinarsson á 12.00 og Ísabella Ósk Eyþórsdóttir á 15.55.

Sérstakar þakkir til Íslandsbanka í Keflavík sem er aðal styrktaraðili hlaupsins og gaf m.a. verðlaunagripina og mjög veglega happdrættisvinninga, einnig gaf Samkaup svaladrykki. Þakkir til allra sem tóku þátt í hlaupinu og starfsfólks.

Ingibjörg Þorsteinsdóttir starfsmaður Krabbameinsfélags Suðurnesja.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024