Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

UMFN: Lokahóf yngri flokka á morgun
Miðvikudagur 10. maí 2006 kl. 11:33

UMFN: Lokahóf yngri flokka á morgun

Lokahóf yngri flokka UMFN í körfuknattleik verður haldið í Ljónagryfjunni á morgun. Þar verða Njarðvíkurkrakkar verðlaunaðir fyrir árangurinn í vetur þar sem ber hæst afhending Elfarsbikarsins fyrir besta leikmann ársins í yngir flokkum félagsins.

Allir iðkendur og foreldrar eru velkomnir og hvattir til að mæta. Pitsur og kökur verða í boði, en athöfnin hefst kl. 18:30
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024