Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 11. apríl 2002 kl. 12:59

Umfjöllun um nágrannaeinvígið í körfunni á vf.is

Við hjá Víkurfréttum munum verða með talsverða umfjöllun um úrslitaeinvígi Keflavíkur og Njarðvíkur í körfuboltanum á síðunni okkar. Leikirnir verða krufðir til mergjar, viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara og svo munum við vera með myndasyrpur úr öllum leikjunum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024