UMFG og UMFÞ með glæsta sigra á Góumóti JR
Góumót JR var haldið um helgina og var það næst fjölmennasta Góumótið sem haldið hefur verið síðan 2013. Keppendur núna voru skráðir rúmlega sjötíu.
Góumótið er keppni yngstu iðkendanna (8-10 ára) en í ár var einnig keppt í U13 og U15. Keppendum er raðað saman eftir aldri og þyngd eins og venja er og keppa stúlkur og drengir stundum saman í flokkum.
Mótið var frábær skemmtun og keppendur sýndu ótrúlega flott judo. Fjölmargir keppendur voru frá Grindavík og Vogum.
Góumótið er keppni yngstu iðkendanna (8-10 ára) en í ár var einnig keppt í U13 og U15. Keppendum er raðað saman eftir aldri og þyngd eins og venja er og keppa stúlkur og drengir stundum saman í flokkum.
Mótið var frábær skemmtun og keppendur sýndu ótrúlega flott judo. Fjölmargir keppendur voru frá Grindavík og Vogum.
Þjálfari UMFG & UMFÞ er sem fyrr Arnar Már Jónsson.
Úrslit
St. U9 -28 (2)
1. Eyrún Gísladóttir ÞRÓTTUR
2. Freyja Fraser ÞRÓTTUR
Dr. U9 -22 (3)
2. Antoni Gorski GRINDAVÍK
Dr. U9 -26 (3)
1. Olaf Opalka GRINDAVÍK
St. U10 -28 (4)
1. Natalía Gunnarsdóttir GRINDAVÍK
2. Halldóra Sigurðardóttir ÞRÓTTUR
3. Nikola Pieniazek GRINDAVÍK
4. Sara Jóhannsdóttir GRINDAVÍK
St. U10 -44 (2)
1. Sigurrós Sverrisdóttir ÞRÓTTUR
Dr. U10 -26 (3)
1. Szymon Bylicki GRINDAVÍK
Dr. U10 -30 (2)
1. Ksawery Ostrowski GRINDAVÍK
Dr. U11 -38 (3)
1. Kristinn Kristinsson ÞRÓTTUR
3. Gabriel Valencia GRINDAVÍK
Dr. U11 -46 (3)
1. Markús Ottason GRINDAVÍK
Dr. U11 -60 (2)
1. Aron Ásgrímsson GRINDAVÍK
3. Bragi Hilmarsson ÞRÓTTUR
Dr. U15 -42 (2)
2. Keeghan Kristinsson ÞRÓTTUR
Dr. U15 -55 (2)
1. Patrekur Unnarsson ÞRÓTTUR