Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Miðvikudagur 4. júlí 2007 kl. 22:21

Umdeilt tap Keflavíkur á Skaganum

Keflvíkingar máttu sætta sig við tap gegn ÍA í afar dramatískum leik á Skipaskaga í kvöld. Lokatölur voru 2-1, en Bjarni Guðjónsson skoraði bæði mörk Skagamanna áður en Hallgrímur Jónasson minnkaði muninn eftir harða sókn á lokakaflanum.

 

Mörk Skagamanna voru umdeild svo ekki sé meira sagt og eiga slagsmál sem brutust út í lok leiks eflaust eftir að draga dilk á eftir sér...

 

Nánar um leikinn síðar í kvöld...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024