Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 22. júlí 1999 kl. 22:40

U 18 STÚLKNA Á LEIÐ TIL KÝPUR

Unglingalandslið kvenna æfir þessa daga fyrir Evrópukeppni smáþjóða, Promotion Cup, sem hefst á Kýpur þann 27. júlí nk. Þjálfari liðsins er KR-ingurinn Guðbjörg Norfjörð en 6 stúlkur af Suðurnesjum eru í liðinu. Þær eru: Sólveig Gunnlaugsdóttir, Sigríður A. Ólafsdóttir og Bryndís Gunnarsdóttir frá Grindavík, Stefaní Bonnie Lúðvíksdóttir og Guðrún Karlsdóttir úr Keflavík en Helga Jónasdóttir er fulltrúi Njarðvíkinga. Lagt verður í ferðalagið nk. þriðjudag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024