Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Tvöfaldur Stjörnuslagur í janúar
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
mánudaginn 19. desember 2022 kl. 13:22

Tvöfaldur Stjörnuslagur í janúar

Dregið var í undanúrslit VÍS-bikars karla og kvenna í körfuknattleik í hádeginu. Keflavík er eina Suðurnejsaliðið sem er í undanúrslitum en bæði karla- og kvennalið Keflavíkur voru í pottinum.

Keflavík mætir Stjörnunni í Garðabæ í báðum tilfellum, í undanúrslitum kvenna þann 10. janúar og í undanúrslitum karla degi síðar, þann 11. janúar. Keflavík sló Njarðvík úr bikarnum þegar grannaliðin áttust við í átta liða úrslitum karla og kvenna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024