Tvöfaldur Norðurlandameistari í samkvæmisdönsum
María Tinna Hauksdóttir ásamt dansfélaga sínum Gylfa Má Hrafnssyni sigruðu Norðurlandamót í ballroom dönsum og í latin í flokki U19 í Köge í Danmörku sl. laugardag.
Þetta var hörkukeppni og stóðu þau uppi sem sigurvegarar í báðum dansstílum.






