Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 8. mars 2002 kl. 09:22

Tvö pílumót á vegum Píluklúbbs Flugleiða

Í gærkveldi hófst minningarmót í pílu á vegum Píluklúbbs Flugleiða í samkomuhúsinu í Garði, mótið heldur áfram klukkan 10.00 í dag. Á morgun hefst svo Evrópukeppni flugfélaga á vegum félagsins á sama stað, þáttakendur erlendis frá eru um 70 talsins og koma víða að. Halldór Einarsson mótshaldari, segir að Flughótelið sé orðið fullt af keppendum og skemmtileg keppni framundan.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024