Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Tvö mörk á tveimur mínútum í sigri á KR
Mynd úr safni.
Fimmtudagur 5. júlí 2018 kl. 12:02

Tvö mörk á tveimur mínútum í sigri á KR

Grindavík sigraði KR með tveimur mörkum gegn einu í Pepsi-deild kvenna á Íslandsmótinu í knattspyrnu í gærkvöldi. Grindavík skoraði mörkin á tveggja mínútna kafla í fyrri hálfleik.
 
Fyrst skoraði Helga Guðrún Kristinsdóttir á 28. mínútu og mínútu síðar var Rio Hardy búin að bæta við marki fyrir heimakonur í Grindavík.
 
Mia Celestina Annete Gunter minnkaði svo muninn fyrir KR á 40. mínútu.
 
Næsti leikur Grindavíkur er gegn FH í Kaplakrika 10. júlí nk.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25