Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Tvö brons hjá Njarðvíkingum á Reykjavíkurleikunum
Þriðjudagur 31. janúar 2017 kl. 09:37

Tvö brons hjá Njarðvíkingum á Reykjavíkurleikunum

Fimm keppendur frá UMFN tóku um helgina þátt á einu sterkasta júdómóti fyrr og síðar sem haldið hefur verið á Íslandi, en um var að ræða Reykjavíkurleikana. Heiðrún Fjóla Pálsdóttir byrjaði keppnisárið vel með því að landa bronsi og náði lágmörkum til að fá að reyna sig við svarta beltið á vormánuðum. Ægir Már Baldvinsson varð einnig þriðji í sínum flokk og atti kappi við ólympíufara Breta og stóð vel í honum og um tíma leit út fyrir að hann væri að sigra. Mike Weaver, Gunnar Gústav Logason og Halldór Matthías Ingvarsson tóku líka þátt og sýndu góða takta.

Bílakjarninn
Bílakjarninn
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25