Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Tvíhöfði í Grindavík
Sunnudagur 11. desember 2011 kl. 11:25

Tvíhöfði í Grindavík

Tveir leikir fara fram í Powerade-bikar karla í Körfubolta í Grindavík í dag. Klukkan 17:00 taka heimamenn í ÍG á móti Njarðvíkingum en klukkan 19:30 taka Grindvíkingar á mót Haukum.

Keflvíkingar leika hins vegar í Seljaskóla þar sem ÍR-ingar verða mótherjar þeirra.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024