Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Tvífarar: Þorleifur og Jim Carrey
Miðvikudagur 25. apríl 2012 kl. 10:57

Tvífarar: Þorleifur og Jim Carrey



Ljósmyndari Víkurfrétta, Páll Orri Pálsson náði þessari skemmtilegu mynd að Þorleifi Ólafssyni leikmanni Grindavíkur í leik gegn Þór Þorlákshöfn á dögunum en hann líkist óneitanlega gúmmífésinu honum Jim Carrey á myndinni.  Þorleifur hefur eflaust átt betri augnablik en þetta en við ákváðum að láta þetta flakka. Gaman að þessu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024