Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Tvíburasystur úr Keflavík í landsliðshóp
Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
fimmtudaginn 15. ágúst 2019 kl. 07:24

Tvíburasystur úr Keflavík í landsliðshóp

Þrjár Keflavíkurstúlkur hafa verið valdar í U19 landsliðshóp sem leikur tvo vináttuleiki í Svíþjóð í lok ágúst.

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna hefur valið hópinn og í honu eru frá Keflavík þær Sveindís Jane Jónsdóttir og tvíburasysturnar Íris Una og Katla María Þórðardætur. Þær hafa allar leikið með PepsiMax liði Keflavíkur í sumar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Ísland mætir Svíþjóð 28. ágúst og Noregi þann þrítugasta.