Bilakjarninn
Bilakjarninn

Íþróttir

Miðvikudagur 15. mars 2000 kl. 16:30

Tveir lykilleikmenn meiddir

Kvennalið Keflvíkinga varð fyrir áfalli um síðustu helgi. Erla Þorsteinsdóttir puttabrotnaði á litla fingri hægri handar á landsliðsæfingu á sunnudaginn og Alda Leif Jónsdóttir tognaði á læri á sömu æfingu. „Ég vona að þær geti báðar verið með í úrslitakeppninni en vissulega er þetta slæm tímasetning.” sagði Kristinn Einarsson.
Bílakjarninn
Bílakjarninn