Tveir leikir í Lýsingarbikarnum í kvöld
Tveir leikir fara fram í Lýsingarbikarkeppni karla og kvenna í körfuknattleik í kvöld. Báðir hefjast leikirnir kl. 19:15.
Í Grindavík taka heimamenn á móti hinu margumtalaða liði KR B(umban) í 8-liða úrslitum karla. KR B hefur fengið til liðs við sig bandaríska leikmanninn Ben Jacobson. Ben átti farsælan feril með
Keflavíkurkonur taka á móti Breiðablik í Sláturhúsinu en Blikar eru á botni Iceland Express deildarinnar svo mikið má út af bregða ef Keflavíkurkonur ná ekki inn í undanúrslitin.
8-liða úrslitum lýkur á morgun með tveimur leikjum.
Þriðjudagur 9. janúar 2007
Lýsingarbikar karla Iða 19.15 FSu - Keflavík - karlar
Lýsingarbikar karla Seljaskóli 19.15 ÍR – Skallagrímur - karlar