Tveir leikir í kvöld í Símadeild karla
Tveir leikir eru á dagskrá í Símadeild karla í kvöld. Á Laugardalsvelli mætast Fram og Grindavík en þegar þessi lið mættust í fyrri umferðinni í Grindavík gerðu liðin 1-1 jafntefli. Keflavík fær svo lið ÍBV í heimsókn á Keflavíkurvöll en Keflavík sigraði ÍBV 2-1 á útivelli í 2. umferð .
Þetta eru fyrstu leikirnir í 11. umferð en Keflavík er sem stendur í 7. sæti deildarinnar og Grindavík í 6. sæti.
Þetta eru fyrstu leikirnir í 11. umferð en Keflavík er sem stendur í 7. sæti deildarinnar og Grindavík í 6. sæti.