Tveir leikir í kvennakörfunni
Tveir leikir fara fram í kvennakörfunni í kvöld. Sá fyrri í IE – deild kvenna er viðureign Grindavíkur og KR sem hefst kl. 19:15 í Röstinni í Grindavík.
Síðari viðureign kvöldsins er leikur Keflavíkur B og Breiðabliks í Bikarkeppni KKÍ og Lýsingar en þetta er síðasti leikurinn í 8 liða úrslitum kvennakeppninnar.
Síðari viðureign kvöldsins er leikur Keflavíkur B og Breiðabliks í Bikarkeppni KKÍ og Lýsingar en þetta er síðasti leikurinn í 8 liða úrslitum kvennakeppninnar.