Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Miðvikudagur 11. desember 2002 kl. 10:22

Tveir leikir í Kjörísbikar kvenna í kvöld

Í kvöld fara fram tveir leiki í Kjörísbikarkeppni kvenna í körfuknattleik. Í íþróttahúsi Kennaraháskólans mætast ÍS og Keflavík kl. 19:30 og kl. 19:15 mætast KR og UMFG í DHL-Höllinni.Talsverðar líkur eru á því að Suðurnesjaliðin mætist í úrslitum þar sem Keflavík og Grindavík hafa verið þau lið sem hafa spilað hvað best í vetur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024