Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Tveir frá Suðurnesjum í bann
Miðvikudagur 16. nóvember 2005 kl. 15:37

Tveir frá Suðurnesjum í bann

Tveir körfuknattleiksleikmenn af Suðurnesjum voru í dag dæmdir í eins leiks bann af aganefnd Körfuknattleikssambands Íslands.

Magnús Sigurðsson, Reyni Sandgerði, var dæmdur í eins leiks bann vegna óhóflegra mótmæla í garð dómara og svo var Ármann Vilbergsson í unglingaflokki dæmdur í eins leiks bann á sömu forsendum. Það sannast því sem oft hefur verið sagt að það þýðir lítið að deila við dómarann.

Af vef KKÍ, www.kki.is


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024