Tveggja marka sigur Keflavíkur
Keflavík tók á móti ÍA í Inkasso-deild kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi, bæði mörk leiksins komu í seinni hálfleik en Sveindís Jane Jónsdóttir kom Keflavík yfir á 57. mínútu og Natasha Moraa Anasi skoraði seinna mark leiksins á 68. mínútu.
Keflavík situr í efsta sæti Inkasso deildar kvenna eftir sigur gærdagsins.