Tuttugu knattspyrnumenn boðaðir á úrtaksæfingar
Um helgina fara fram fjöldi úrtaksæfinga hjá yngri landsliðum karla í knattspyrnu. Alls hafa 146 leikmenn verið boðaðir á þessar æfingar og koma 20 þeirra af Suðurnesjum.
Njarðvíkingar eiga flesta leikmenn sem boðaðir hafa verið á æfingarnar eða níu talsins, sjö koma frá Keflavík, þrír úr Grindavík og einn frá Sandgerði. Um er að ræða landsliðin U 16, U 17 og U 19.
Leikmenn af Suðurnesjum sem boðaðir voru til æfinga:
U 16:
Aron Elís Árnason, Reynir S
Hjalti Magnússon, Grindavík
Magnús Þór Magnússon, Keflavík
Róbert Örn Ólafsson, Keflavík
Þórður Rúnar Friðjónsson, Keflavík
Arnar Freyr Valsson, Njarðvík
Styrmir Gauti Fjelsted, Njarðvík
U 17, fæddir 1991:
Viktor Gíslason, Keflavík
Haukur Örn Harðarson, Njarðvík
Kristjón Freyr Hjaltested, Njarðvík
Stefán John Turner, Njarðvík
U 17, fæddir 1990:
Frans Elvarsson, Njarðvík
U 19, fæddir 1989:
Ingvar Jónsson, Njarðvík
Jósef Kristinn Jósefsson, Grindavík
Einar Orri Einarsson, Keflavík
Högni Helgason,
Óttar Steinn Magnússon, Keflavík
Alexander Magnússon, Njarðvík
Björgvin Magnússon, Njarðvík
U 19, fæddir 1988:
Alexander Veigar Þórarinsson, Grindavík