Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Troðslu – og skotkeppnir Stjörnuleiksins
Miðvikudagur 11. janúar 2006 kl. 14:07

Troðslu – og skotkeppnir Stjörnuleiksins

Búið er að velja leikmenn í troðslu- og skotkeppnir Stjörnuleiksins í körfuknattleik sem fram fer í DHL – höllinni í vesturbænum á laugardag. Nokkrir leikmenn af Suðurnesjum verða í eldlínunni í þessum skemmtilegu keppnum en gert er ráð fyrir miklu körfuboltafjöri á laugardag þegar Stjörnuleikir karla og kvenna fara fram í Reykjavík.

Eftirtaldir leikmenn voru valdir til þátttöku í keppnunum:

Þriggja stiga skotkeppni kvenna:
Birna Valgarðsdóttir, Keflavík (vann keppnina í fyrra).
Helena Sverrisdóttir, Haukar
Alma Rut Garðarsdóttir, UMFG
Stella Rún Kristjánsdóttir, ÍS
LaKiste Barkus, Keflavík
Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukar

Þriggja stiga skotkeppni karla:
Brynjar Þór Björnsson, KR
Pétur Már Sigurðsson, Skallagrímur
Páll Axel Vilbergsson, UMFG
Jeb Ivey, Njarðvík
Jón Ólafur Jónsson, Snæfell
Guðlaugur Eyjólfsson, UMFG
Jason Pryor, Haukar

Troðslukepppni karla:
Omari Westley, KR
Mario Myles, Þór Akureyri
Egill Jónasson, Njarðvík
Nedsad Biberovic, UMFG
AJ Moye, Keflavík

www.kki.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024