Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Torfæra í Stapafelli í dag
Laugardagur 25. júní 2011 kl. 12:52

Torfæra í Stapafelli í dag

Akstursíþróttafélga Suðurnesja í samstarfi við ASP ehf verður með sína árlegu torfærukeppni í Stapafelli laugardaginn 25 júní og hefst keppninn kl 13.00.

12 bílar er skráðir til leiks 5 götubílar og 7 sérútbúnir. Allar upplýsingar má nálgast um keppnina á www.aifs.is. Miðaverð er 1000 kr og frítt er fyrir 12 ára og yngri. Sjoppa verður á staðnum.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024