Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Torfæra á laugardaginn
Mánudagur 16. ágúst 2010 kl. 14:13

Torfæra á laugardaginn


Um 20 bílar eru væntanlegir til þátttöku í Bílar og hjól-torfærunni sem fram fer næstkomandi laugardag í Stapafelli. Keppnin hefst kl. 11 og verða eknar tvær brautir fram að hádegi. Eftir hádegishlé kl. 13 verða eknar sex brautir og má búast við harðri keppni. Aðgangseyrir er 1000 kr. Frítt inn fyrir 12 ára og yngri.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024