Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Toppslagur í Vesturbænum
Föstudagur 19. febrúar 2016 kl. 10:20

Toppslagur í Vesturbænum

Keflavík og KR berjast um efsta sætið

Keflvíkingar og KR-ingar munu berjast um toppsætið í Domino's deild karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. Eins og staðan er núna þá hafa KR-ingar tveggja stiga forskot á Keflvíkinga í efsta sætinu þegar fjórar umferðir eru eftir. Keflvíkingar unnu fyrri leik liðanna í TM-Hölinni 89:81 en sá leikur var mjög spennandi og hin mesta skemmtun. Leikurinn hefst klukkan 19:15 í Vesturbænum í kvöld.

Keflvíkingar eiga eftir að leika gegn Tindastól, FSU, ÍR og Stjörnunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024