Toppslagur í körfunni í kvöld
Það verður sannkallaður toppslagur í kvöld þegar Grindvíkingar taka á móti KR-ingum í 7. umferð Intersport-deildarinnar í körfuknattleik. Bæði liðin eru með 10 stig á toppi deildarinnar og því ljóst að annað hvort liðið verður eitt á toppnum eftir leikinn í kvöld.Á þriðjudagkvöld klárast svo umferðin með fimm leikjum:
Skallagrímur - Breiðablik
Tindastóll - Njarðvík
ÍR - Hamar
Snæfell - Haukar
Valur - Keflavík
Skallagrímur - Breiðablik
Tindastóll - Njarðvík
ÍR - Hamar
Snæfell - Haukar
Valur - Keflavík