Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Toppslagur í Keflavík í kvöld
Miðvikudagur 24. október 2012 kl. 09:04

Toppslagur í Keflavík í kvöld

Domino´s deild kvenna í körfuboltanum fer aftur af stað í kvöld en þá verður leikin heil umferð. Suðurnesjaliðin eiga erfiða leiki fyrir höndum en bæði Grindvíkingar og efsta lið deildarinnar, Keflavík eiga heimaleik. Keflvíkingar fá Snæfellinga sem eru í öðru sæti deildarinnar í heimsókn. Njarðvíkingar fara hins vegar í Vesturbæinn og mæta þar KR.

Leikir dagsins sem hefjsat klukkan 19:15:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Grindavík-Valur
Haukar-Fjölnir
KR-Njarðvík

Keflavík-Snæfell