Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Toppslagur í 4. deildinni í kvöld
Þróttur Vogum
Fimmtudagur 23. júlí 2015 kl. 08:00

Toppslagur í 4. deildinni í kvöld

Þróttarar enn ósigraðir og stefna hraðbyri á 3. deild að ári

Þróttur Vogum tekur á móti KFG í toppslag C-riðils 4. deildar karla í knattspyrnu í kvöld en þremur stigum munar á liðunum í efstu tveimur sætunum. Þróttarar hafa verið á blússandi siglingu og hafa ekki enn tapað leik í Íslandsmótinu og fá því fullkomið tækifæri til að skilja sig enn frekar frá næstu liðum á eftir.

Leikið verður á Samsung vellinum í Garðabæ og hefst leikurinn kl. 20.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024